Síðasti opnunardagur sundlaugar á laugardag en áfram opið í potta
12.10.2017
Stjórnsýsla - fréttir
Síðasti opnunardagur sundlaugarinnar í Grundarfirði verður laugardaginn 14. október. Áfram verður þó opið fyrir aðgang í heitu pottana og vaðlaug í allan vetur sem hér segir: