Sameiningartillaga felld í öllum sveitarfélögum á Snæfellsnesi
09.10.2005
Stjórnsýsla - fréttir
Samstarfsnefnd um sameiningu sveitarfélaga á Snæfellsnesi hefur tilkynnt úrslit atkvæðagreiðslu um sameiningu Helgafellssveitar, Eyja-og Miklaholtshrepps, Stykkishólmsbæjar, Grundafjarðarbæjar og Snæfellsbæjar.