Eins og áður hefur verið greint frá vann Anna Júnía Kjartansdóttir til verðlauna fyrir ritgerð sína í ritgerðaflokknum "Unga fólkið og heimabyggðin". Samkeppnin var haldin á vegum samtakanna Landsbyggðavinir í Reykjavík og nágrenni. Hér er ritgerð Önnu Júníu.