Árið 1965 gengu Grundfirðingar til atkvæðagreiðslu og ákváðu að leggja niður heitið Grafarnes og taka upp Grundarfjörður, sem heiti á þéttbýlinu.