Landnámsmennirnir þrír í Eyrarsveit hétu Herjólfur, Vestar og Kolur. Alls tóku 105 þátt þessa vikuna og voru 63 eða 60% með rétt svar.