Eftir er sporður þó af sé höfuð! Alls tóku 125 þátt í páskaspurningunni. 39% svöruðu rétt en 55% völdu „uggi“.