- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Rauða kross vinir vinna nú hörðum höndum að því að útbúa pakka fyrir börnin
0 - 1 árs í
Hvíta- Rússlandi eins og undanfarin 5 ár.
Við þiggjum allar góðar gjafir, nú vantar sérstaklega frotte lök til að sauma bleyjur úr.
Saumað er í Sögumiðstöðinni á miðvikudögum frá kl 13:00.
Á síðasta fundi bárust þessi stórkostlegu ungbarnateppi,
Auk þess stór poki fullur af ungbarnafatnaði.
Kærar þakkir vinir og velunnarar RKÍ.
Endilega komið við og sjáið hvað hægt er að töfra fram með hugvitseminni!