Í dag voru opnuð tilboð í verkið „Ný litla bryggja - stálþil“. Alls bárust þrjú tilboð í verkið. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 85.823.540 kr. Tilboðin sem bárust voru eftirfarandi:
Hagtak hf., 94.489.600 kr. eða 110% af kostnaðaráætlun.
Íslenska gámafélagið, 91.153.160 kr. eða 106% af kostnaðaráætlun.