Opið hús verður í Sögumiðstöðinni fyrir unglinga á milli kl. 21-23 eftirtalda daga til áramóta:
Miðvikudaginn 22. desember
Fimmtudaginn 23. desember
Mánudaginn 27. desember
Þriðjudaginn 28. desember
Miðvikudaginn 29. desember
Fimmtudaginn 30. desember
Foreldrar sem gætu verið með unglingunum eitthvert þessara kvölda eru beðnir að hafa samband við bæjarskrifstofuna í síma 430 8500.
Breyting getur orðið á opnunartímum. Fylgist með hér á heimasíðunni.