- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í morgun kom nýtt skip til heimahafnar í Grundarfirði. Skipið heitir Þorvarður Lárusson SH 129 og er í eigu Sæbóls ehf. Skipið er 210 brúttó lestir. Eigendum skipsins eru færðar bestu hamingjuóskir.
Þorvarður Lárusson SH 129 |