Alltaf bætist eitthvað við á vefsíðu bókasafnsins í hverri viku. Ný kynning á málefni og vefsíðu og ýmsu sem er á döfinni er endurnýjað nokkrum sinnum í mánuði. Hér eru nokkur málefni sem komið hafa við sögu í bæjarfélaginu síðustu vikur.
Kynning á vefsíðu: Landvernd. Skil á dagblöðum og fernum.
New Information in English. Í vikunni bárust pólskar bækur fyrir fullorðna að gjöf. Ég hef fundið fyrir vilja meðal pólskra íbúa að fá lánaðar bækur á bókasafninu. Hafið samband.
Þjóðsögur. Erum að safna þjóðsögum úr Eyrarsveit. Hafið samband.