- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í dag, 22. nóvember, færði Grundarfjarðarbær og Heilsugæslustöð Grundarfjarðar öllum ellefu Grundfirðingunum sem fæddir eru á þessu ári sængurgjöf frá sveitungum sínum. Gjöfin innihélt m.a. fatnað, beisli, fræðslubækur, pollagalla, leikfang o.fl. Börnum og foreldrum barna sem fædd eru á árinu var boðið í safnaðarheimilið í morgun til þess að taka við gjöfinni.