- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á dögunum keypti Grundarfjarðarbær nýja dráttarvél af gerðinni Kubota sem er 40 hestöfl. Vélin er búin sláttuvél ásamt hirðara, ýtutönn, o.fl. Vélin verður notuð til umhirðu grænna svæða og annarra verka á vegum áhaldahúss.
Jónas Bjarnason, verkstjóri í nýju vélinni |