- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Hópur sveitarstjórnarmanna af Vesturlandi fóru til Álasund í Noregi í byrjun september. Tilgangur ferðarinnar var að kynna sér aðstæður og þróun í norskum sveitarstjórnarmálum. Ferðin var skipulögð af samtökum sveitarfélaga á vesturlandi (SSV). Hópurinn heimsótti forsvarsmenn sveitarfélaga, stórfyrirtæki og Háskólann í Volda. Á meðfylgjandi mynd er hópurinn í fjarðabotni nálægt bænum Volda.
Sveitarstjórnarmenn af Vesturlandi í Noregi |