Nú er menningarhátíðinni Rökkurdögum lokið í Grundarfirði. Fyrir þá sem misstu af herlegheitunum má nálgast myndir hér.