Fyrsta hreinsunarátak ársins.
Munum að taka til hendinni í görðum og umhverfi okkar og setja rusl í pokum út fyrir lóðamörk. Verður hirt á mánudaginn.
Gerum bæinn snyrtilegan fyrir páskana!