- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í gær var opnuð miðstöð fyrir Grundfirðinga í atvinnuleit í verkalýðshúsinu. Mæting var góð og mikill hugur í fólki. Héðan í frá verður opið hús á virkum dögum frá 9-11 og verður Kaffi á könnunni og aðgangur að internetinu í boði. Fljótlega verður kynnt dagskrá um væntanleg námskeið og fyrirlestra.