Heildarafli árið 2005 var 20.586.089 kg í 1.559 löndunum. Heildarafli árið 2004 var 15.028.872 kg í 1.392 löndunum. Heildarafli ársins 2003 var 12.765.745 kg. Í töflunum hér að neðan má sjá sundurliðun á lönduðum afla eftir tegundum árið 2005 og yfirlit yfir vöruflutninga, komur skemmtiferðaskipa o.fl. árin 2004 og 2005.

 

Landaður afli árið 2005 eftir tegundum

 

Tegundir

2005

 

Þorskur

4.242.002

Kg

Ýsa

3.004.783

Kg

Karfi

4.179.144

Kg

Steinbítur

1.315.217

Kg

Ufsi

854.724

Kg

Beitukóngur

545.952

Kg

Sæbjúgu

129.633

 

Rækja

188.296

Kg

Langa 

95.377

Kg

Keila

21.893

Kg

Gámafiskur

5.356.379

Kg

Aðrar tegundir 

652.689

Kg

Samtals

20.586.089

 

Vöruflutningar, komur skemmtiferðaskipa o.fl.

 

2005

2004

Olíuflutningar 

7.928 tonn

6.999 tonn

Aðrir flutningar 

1.451 tonn

1.593 tonn

Skemmtiferðaskip

8   Komur

13 Komur

Gámaeiningar

446

388