- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Stofn og rekstrarstyrkir.
Tilgangur styrkjanna er að efla starfsemi á sviði lista, safna og menningararfs. Stuðla að nýsköpun í menningarstarfsemi og styðja við starfsemi sem fjölgar atvinnutækifærum á Vesturlandi. Umsækjendur geta verið , félög, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi.
Menningarstyrkir.
Tilgangur styrkjanna er að efla menningarstarfsemi á Vesturlandi. Umsækjendur geta verið einstaklingar, félagasamtök, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Vesturlandi.
Sjá nánari upplýsingar , úthlutunarreglur og umsóknarform á www.menningarviti.is
Menningarfulltrúi mun hafa viðveru á eftirfarandi stöðum.
Snæfellsbæ, Átthagastofu miðvikudaginn 10. október kl:12:00-15:00
Grundarfjörður, í Eyrbyggju Sögumiðstöð miðvikudaginn 10. október kl 16:00
Stykkishólmur, í ráðhúsinu fimmtudaginn 11. október kl 12:00-15:00
Hvalfjarðarsveit, í stjórnsýsluhúsinu 17. október kl
Akranes ,á bæjarskrifstofunni 17. október kl 12:30 -15:00
Búðardalur,í stjórnsýsluhúsi Dalabyggðar 24. október frá kl 12:00-14:00
Borgarnesi,í ráðhúsinu 31. október.
Einnig veitir menningarfulltrúi Elísabet Haraldsdóttir upplýsingar um styrkina í síma 4332313 / 8925290 og með netpósti menning@vesturland.is Hikið ekki við að hafa samband.
Heimasíða Menningarráðs er www.menningarviti.is