Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum 12 – 14 ára var haldið helgina 5 – 6 mars í Fífunni í Kópavogi. Frá UMFG fóru 7 krakkar að keppa af rúmlega 20 keppendum frá HSH en það er langt síðan að jafn margir hafa keppt fyrir hönd HSH á einu móti. Af UMFG krökkunum náði Hermann Þór Haraldsson bestum árangri en hann náði í gull, silfur og brons ásamt því að komast í úrslit í 60 m hl. Þau voru flest að keppa á sínu fyrsta stóra móti en það voru um 300 keppendur á mótinu, en okkar krakkar stóðu sig öll með sóma.
12 ára
Hermann Þór Haraldsson
Langstökk 4,39 2 (30) Grein, árangur, sæti, (fjöldi keppenda)
Langst. Án atr. 2,22 1 (24)
Kúluvarp 8,33 14 (23)
Hástökk 1,30 3 (19)
60m hl 9,23 8 (31)
Marta Magnúsdóttir
Langstökk 3,22 40 (45)
Kúluvarp 6,29 24 (33)
Arna Rún Kristbjörnsd
Langstökk: 2,90 43 ( 45)
Langst. Án atr. 1,62 38 (40)
60 m hl 11,36 sek 42 (42)
Kúluvarp 6,48 24 (33)
Guðrún Björk Hákonard
Langstökk 3,83 20 (45)
Langst. Án atr.1,58 39 (40)
60m hl 11,93 43 (43)
Hástökk1,05 27 (28)
Kúluvarp 5,74 31 (33)
13 ára
Sonja Sigurðardóttir
Kúluvarp 5,39 27 (28)
60m hl 10,42 sek 44 (45)
Langstökk 2,81 41 (43)
Steinunn Júlía Víðisd
Kúluvarp 6,14 16 (28)
Silja Rán Arnardóttir
Kúluvarp 7,06 7 (28)