- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Hagstofa Íslands birtir árlega tölur um íbúa eftir fæðingarlandi og ríkisfangi. Hafa ber í huga að þessar tölur gefa ekki raunsanna mynd af fjölda innflytjenda hér á landi. Allmargir innflytjendur fá með tíð og tíma íslenskt ríkisfang og meðal þeirra einstaklinga sem fæddir eru í útlöndum er talsverður fjöldi barna íslenskra foreldra sem bjuggu tímabundið erlendis. Sjá nánar á vef Hagstofu Íslands.