- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Á síðasta ári var haldið málþing um handverk í Búðardal sem tókst sérlega vel. Um 60 manns sóttu málþingið af Vesturlandi öllu og þó nokkrir af Norðurlandi vestra. Nú er búið að skipuleggja hugarflug um handverk í húsmæðraskólanum á Blönduós, laugardaginn 2. nóvember. Nánari upplýsingar hér.