Samkvæmt þessu mun kjörskrá Grundarfjarðarbæjar vegna sveitarstjórnarkosninganna 29. maí n.k. miðast við þá sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu þann 8. maí n.k.
Lögheimilisflutning skal tilkynna til bæjarskrifstofunnar í Grundarfirði en einnig er hægt að tilkynna flutning til Þjóðskrár.
Bæjarstjóri