Tómas Freyr Kristjánsson hefur opnað ljósmyndasýningu á Kaffi 59. Þetta er sölusýning og rennur allur hagnaður óskiptur til styrktar bræðranna Valdimars og Jóns Þórs Einarssona.Sýningin er opin í desember.