Nýr áfangi í Eyrbyggju sögumiðstöð, „Lífsbjörg Þjóðar“, var opnaður formlega þann 17. júní sl. Um leið var opnuð myndlistasýning Guðmundar Rúnars Guðmundssonar. Meðfylgjandi myndir voru teknar á opnuninni.
![]() |
Ingi Hans og Pálína Gísladóttir |
![]() |
Ragnar Haraldsson |
![]() |
Úr gestastofu |