Leikskólinn Sólvellir er tveggja deilda leikskóli með um 60 nemendur. Skólinn starfar eftir viðurkenndum hugmyndum og kenningum í uppeldisfræði.
Einkunnarorð leikskólans eru: vinátta – virðing – velvild.