- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í apríl eru elstu nemendur leikskólans að heimsækja fyrirtæki bæjarins. Fyrsta heimsóknin var í KB bílprýði miðvikudaginn 13. apríl. Þar var verið að skipta um dekk og setja sumardekkin undir og fannst börnunum það mjög merkilegt.
55 börn, 37 stúlkur og 18 drengir, eru skráð í Leikskólann Sólvelli. Skipting á milli árganga er eftirfarandi:
Árgangur |
Fjöldi nemenda |
Stúlkur |
Drengir |
1999 |
12 |
9 |
3 |
2000 |
18 |
13 |
5 |
2001 |
9 |
7 |
2 |
2002 |
9 |
7 |
2 |
2003 |
7 |
1 |
6 |
|
55 |
37 |
18 |