Fyrir 1-6 ára
(fyrir þau sem voru í leikskóla í vetur)
Námskeiðið mun vera í 6 vikur frá 3 júní til 10 júlí.
þriðjudaga og fimmtudaga kl 17-18
Hittumst uppá sparkvelli.
1-4 ára þurfa að vera í fylgd með fullorðnum (12 ára eða eldri)
Skráning ekki seinna en 3 júní uppá sparkvelli eða í síma 868-4474
Fyrir 6-10 ára
(fyrir þau sem voru í 1 - 4 bekk í vetur)
Námskeiðið verður í 5 vikur frá 9 júní til 10 júlí.
mánud, þriðjud, miðvikud og fimmtud kl 12-14
Hittumst uppá sparkvelli.
Skáning í síma 868-4474 fyrir 9 júní
Verð á námskeiðin.
4000 kr fyrir eitt barn
2000 kr fyrir tvö börn (systkini)
Þriðja frítt.(systkini)
ATH – Nauðsynlegt er að skrá börnin á námskeiðin.
Kveðja
Lára