- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Lausar stöður á Leikskólanum Sólvöllum
Leikskólinn Sólvellir óskar eftir að ráða kennara/leiðbeinendur
Kennarar/leiðbeinendur
Starfið felst í þátttöku í faglegu starfi deildar. Um er að ræða tvær stöður, önnur staðan er laus frá 1. desember 2022 og hin frá 2. janúar 2023 eða eftir nánara samkomulagi.
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Nánari upplýsingar um störfin veitir Heiðdís Lind Kristinsdóttir, leikskólastjóri og Ingibjörg E. Þórarinsdóttir í síma 438 6645 eða með því að senda fyrirspurnir á solvellir@gfb.is
Umsóknum um störfin skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem umsækjandi telur máli skipta. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um.
Vinsamlegast athugið að Grundarfjarðarbær áskilur sér rétt til að fara fram á sakavottorð umsækjenda, skv. viðeigandi lögum.
Sótt er um störfin á vef leikskólans https://solvellir2.leikskolinn.is/Upplysingar/Starfsumsokn
Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu koma aðrar umsóknir til greina og er þá litið til reynslu/meðmæla úr fyrri störfum.
Umsóknarfrestur er til og með 1. október nk.