- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Lausar stöður á Leikskólanum Sólvöllum
Leikskólinn Sólvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa. Ráðið er í störfin frá 1. ágúst 2022.
Helstu verkefni og ábyrgð við Leikskólann Sólvelli:
Kennari
Starf leikskólakennara felst í þátttöku í faglegu starfi deildar. Um 100% starf er að ræða.
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Deildarstjóri
Starf leikskólakennara felst í þátttöku í faglegu starfi deildar. Um 100% starf er að ræða.
Starfssvið:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Sérkennari/Þroskaþjálfi
Starfssvið:
Starf sérkennara/þroskaþjálfa felst í skipulagningu á sérkennslu í leikskólanum, samskiptum og skipulagi við sérfræðiþjónustu, , gerð og eftirfylgni með einstaklingsnámskrám og fleira sem fellur undir sérkennslumál í leikskólanum.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2022.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags leikskólakennara.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Heiðdís Lind Kristinsdóttir, leikskólastjóri, í síma 438 6645 eða með því að senda fyrirspurnir á heiddis@gfb.is
Umsóknum um störfin skal fylgja greinargott yfirlit yfir menntun, fyrri störf, meðmælendur og annað sem umsækjandi telur máli skipta. Einstaklingar af öllum kynjum eru hvattir til að sækja um.
Vinsamlegast athugið að Grundarfjarðarbær áskilur sér rétt til að fara fram á sakavottorð umsækjenda.
Sótt er um störf leikskólakennara, sérkennara/þroskaþjálfa og deildarstjóra á ráðningarvefnum www.alfred.is
Leikskólinn Sólvellir er þriggja deilda leikskóli með um 48 nemendur á aldrinum 1-4 ára. Skólinn starfar eftir viðurkenndum hugmyndum og kenningum í uppeldisfræði.
Vakin er athygli á stefnu Leikskólans Sólvalla um jafnan hlut kynja í störfum.