Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í júlí var 1.675 tonn. Landaður afli í júlí árið 2005 var 1.110 tonn og 658 tonn árið 2004. Í töflunni hér að neðan má sjá aflann í kílóum eftir tegundum öll þrjú árin.

 

Fyrstu sjö mánuði ársins hefur verið landað 12.618 tonnum. Til samanburðar var búið að landa 14.065 tonnum á sama tíma 2005 og 9.095 tonnum árið 2004.

 

Í töflunni hér að neðan er afli sundurliðaður og tilgreindur í kílóum.

 

Tegundir          

2006

2005

2004

Þorskur

128.204

151.781

33.194

Ýsa

188.876

136.346

11.656

Karfi

222.555

368.566

84.273

Steinbítur

9.669

10.630

479

Ufsi

251.524

68.967

23.856

Beitukóngur

40.895

101.026

32.910

Rækja

5.334

0

385.170

Langa 

1.711

1.831

345

Sæbjúgu

0

38.281

0

Gámafiskur

812.852

215.688

82.874

Aðrar tegundir

13.042

17.075

2.829

Samtals

1.674.662

1.110.191

657.586