Landaður afli í janúar 2006 var 1573 tonn samanborið við 1671 tonn í janúar árið 2005. Gæftir voru erfiðar framan af mánuðinum en þær löguðust smám saman þegar líða tók á mánuðinn. 100 tonnum minna var landað nú í janúar heldur en í janúar í fyrra og munar þar mest um ýsuafla.

 

Tegundir

2006

2005

Þorskur

413.697

436.460

kg
Ýsa

147.907

288.504

kg
Karfi

41.347

34.598

kg
Steinbítur

245.167

167.126

kg
Ufsi

21.318

31.523

kg
Beitukóngur

5.525

29.875

kg
Rækja

0

0

kg
Langa 

1.427

2.061

kg
Keila

3.756

727

kg
Gámafiskur

632.750

650.668

kg
Aðrar tegundir 

60.770

29.696

kg
Samtals

1.573.664

1.671.238

kg