- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Landaður afli í janúar 2006 var 1573 tonn samanborið við 1671 tonn í janúar árið 2005. Gæftir voru erfiðar framan af mánuðinum en þær löguðust smám saman þegar líða tók á mánuðinn. 100 tonnum minna var landað nú í janúar heldur en í janúar í fyrra og munar þar mest um ýsuafla.
Tegundir |
2006 |
2005 |
|
Þorskur |
413.697 |
436.460 |
kg |
Ýsa |
147.907 |
288.504 |
kg |
Karfi |
41.347 |
34.598 |
kg |
Steinbítur |
245.167 |
167.126 |
kg |
Ufsi |
21.318 |
31.523 |
kg |
Beitukóngur |
5.525 |
29.875 |
kg |
Rækja |
0 |
0 |
kg |
Langa |
1.427 |
2.061 |
kg |
Keila |
3.756 |
727 |
kg |
Gámafiskur |
632.750 |
650.668 |
kg |
Aðrar tegundir |
60.770 |
29.696 |
kg |
Samtals |
1.573.664 |
1.671.238 |
kg |