Í Grundarfjarðarhöfn var landaður afli í október 1.327.739 kg en í október 2002 1.229.798 kg.

Hér fyrir neðan er aflinn sundurskiftur eftir tegundum bæði árin.

Skipakomur í Grundarfjarðarhöfn þ.e. landanir á fiski á síðasta fiskveiðiári voru 2.693.

Tegundir

2002

 

2003

 

 

Þorskur

   237.578

kg.

   254.373

kg.
Ýsa

   194.212

kg.

   284.330

kg.
Karfi

   15.775

kg.

   100.390

kg.
Steinbítur

   11.036

kg.

   5.080

kg.
Ufsi

   46.578

kg.

   46.057

kg.
Hörpudiskur

   346.538

kg.

   0

kg.
Beitukóngur

   0

kg.

   59.350

kg.
Rækja

   4.447

kg.

   11.991

kg.
Langa

   507

kg.

   24.211

kg.
Keila

   193

kg.

   19.757

kg.
Gámafiskur

   354.034

kg.

   490.723

kg.
Aðrar tegundir

   18.900

kg.

   31.477

kg.
Samtals

   1.229.798

kg.

   1.327.739

kg.