Í töflunni hér að neðan má sjá yfirlit yfir landaðan afla eftir tegundum í Grundarfjarðarhöfn í október. Taflan sýnir samanburð á milli áranna 2003 og 2004. Heildarafli í október á þessu ári er 1.211.961 kg en var 1.327.566 kg í sama mánuði í fyrra.

 

Tegundir

2003

2004

 

Þorskur

248.479

232.498

kg

Ýsa

284.330

361.156

kg

Karfi

100.390

32.530

kg

Steinbítur

5.080

67.521

kg

Ufsi

46.057

20.401

kg

Beitukóngur

59.350

42.145

kg

Rækja

11.991

0

kg

Langa

7.908

3.770

kg

Keila

19.757

1.325

kg

Gámafiskur

490.623

413.460

kg

Aðrar tegundir

53.601

37.155

kg

 

 1.327.566

1.211.961