Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í júlí var 1.110 tonn samanborið við 657 tonn í júlí árið 2004. Sjá skiptingu eftir tegundum bæði árin í meðfylgjandi töflu:

 

Tegundir

2005

 

2004

 

Þorskur

151.781

Kg

33.194

Kg

Ýsa

136.346

kg

11.656

kg

Karfi

368.566

kg

84.273

kg

Steinbítur

10.630

kg

479

kg

Ufsi

68.967

kg

23.856

kg

Beitukóngur

101.026

kg

32.910

kg

Rækja

 

kg

385.170

kg

Langa 

1.831

kg

345

kg

Sæbjúgu

38.281

kg

 

kg

Gámafiskur

215.688

kg

82.874

kg

Aðrar tegundir

17.075

kg

2.829

kg

Samtals

1.110.191

kg

657.586

kg

 

Heildarafli fyrstu sjö mánuði ársins 2005 er rúm 14 þúsund tonn. Heildarafli fyrstu sjö mánuði ársins 2004 var rúm 9 þúsund tonn. Heildaraukning á milli ára er því 55,5% fyrstu sjö mánuði ársins.