Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í apríl var 2.382 tonn samanborið við 1.104 tonn í apríl 2004. Aflinn er því 116% meiri nú í apríl heldur en á sama tíma í fyrra!

 

Meðfylgjandi tafla sýnir skiptingu á milli tegunda. Gámafiskur er að stærstum hluta ýsa, þorskur og steinbítur.

Tegundir

2005

 

2004

Þorskur

363.024

 kg

339.585

 kg

Ýsa

336.741

 kg

84.539

 kg

Karfi

956.537

 kg

272.333

 kg

Steinbítur

99.850

 kg

143.480

 kg

Ufsi

172.204

 kg

56.073

 kg

Beitukóngur

0

 kg

0

 kg

Rækja

15.123

 kg

21.816

 kg

Langa 

4.957

 kg

4.440

 kg

Keila

825

 kg

5.202

 kg

Gámafiskur

396.570

 kg

130.204

 kg

Aðrar tegundir 

35.869

 kg

46.027

 kg

Samtals

2.381.700

 kg

1.103.699

 kg

 

Fyrstu fjóra mánuði ársins hafa borist á land í Grundarfirði 9.021 tonn. Fyrstu fjóra mánuði ársins 2004 var landaður afli 6.166 tonn.