Landaður afli í Grundarfjarðarhöfn í apríl 2006 var 1.678 tonn. Í apríl 2005 var heildarafli 2.382 tonn og árið 2004 1.104 tonn. Í meðfylgjandi töflu má sjá aflann sundurliðaðan eftir tegundum.

Tegundir

2006

2005

2004

Þorskur

308.728

363.024

339.585

Kg.

Ýsa

97.813

336.741

84.539

kg.

Karfi

818.336

956.537

272.333

kg.

Steinbítur

7.027

99.850

143.480

kg.

Ufsi

86.426

172.204

56.073

kg.

Beitukóngur

4.400

 

 

kg.

Rækja

0

15.123

21.816

kg.

Langa 

11.691

4.957

4.440

kg.

Keila

4.297

825

5.202

kg.

Gámafiskur

300.270

396.570

130.204

kg.

Aðrar tegundir 

39.315

35.869

46.027

kg.

Samtals

1.678.303

2.381.700

1.103.699