- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Kynningarfundur um þá vinnu sem SSV (Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi) hafa unnið á síðastliðnu ári verður í Sögumiðstöðinni í dag, miðvikudaginn 1. desember, kl. 17:00. Meðal efnis verður kynning á rannsókn um áhrif Hvalfjarðarganga, skýrsla um sameiningarmál á Vesturlandi og skýrsla um almenningssamgöngur. Fundurinn er öllum opinn.