Kvennablak.

Þar sem þrjú lið drógu sig úr keppni í 3 deild kvenna í blaki 7 – 8 mars þá breytist leiktími UMFG og verður þannig.  Föstudagskvöld kl 19:00 Stjarnan B og kl 21:00 Víkingur Ólafsvík.  Á laugardag er byrjað kl 10:00 og spilað við Álftanes, kl 12:00 Reynir Hellisandi og  kl 14:00 Hamar.  UMFG mun spila um 1 – 6 sæti í staðin fyrir 1-5 og fá fimm leiki í staðin fyrir 4.  Vonandi mæta sem flestir til að horfa á og hvetja.