- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum 11. sept. s.l. að taka þátt í kostnaði vegna nemenda í tónlistarnámi á framhaldsskólastigi í Reykjavík.
a) Nemandi eigi lögheimili í Grundarfirði.
b) Nemandi stundi nám í tónlistarskóla á framhaldsskólastigi þ.e. 6.–8. stigi.
2. Grundarfjarðarbær greiðir ekki niður skólagjöld. Grundarfjarðarbær tekur þátt í greiðslu á hluta sveitarfélagsins í skólakostnaði og greiðir með hverjum nemanda, að hámarki, upphæð sem svarar meðaltalsframlagi til Tónlistarskóla Grundarfjarðar fyrir hvern nemenda.
3. Reglur þessar gilda til næstu áramóta og verða þá teknar til endurskoðunar.