- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Ljósleiðaravæðingu í þéttbýli Grundarfjarðarbæjar er að langmestu lokið, en örfá hús standa eftir ótengd. Grundarfjarðarbær áformar að taka tilboði háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytis um að ljósleiðaravæða þau heimili í þéttbýli sveitarfélagsins sem eru ekki nú þegar komin með ljósleiðaratengingu. Sjá nánar hér.
Áður en framkvæmdir hefjast á grundvelli styrks frá Fjarskiptasjóði þá þarf sveitarfélagið að kanna eftirfarandi:
Þau fjarskiptafyrirtæki sem kunna að hafa áhuga geta haft samband við bæjarstjóra fyrir 16. ágúst nk. í netfangið bjorg@grundarfjordur.