Kómedíuleikhúsið verður á ferðinni í Grundarfirði, fimmtudaginn 3. október. Að þessu sinni verður boðið upp á tvær sýningar.
Fyrri sýningin, Búkolla, hefst kl. 16:30.
Seinni sýningin, Sigvaldi Kaldalóns, hefst kl. 20:00