- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
9. bekkur Grunnskóla Grundarfjarðar verður með kökubasar í dag kl. 15:00 í Samkaupum Strax. Basarinn er liður í fjáröflun bekkjarins vegna fyrirhugaðrar Frakklandsferðar. Bekkurinn fer út þann 30. maí nk. og dvelur í Frakklandi í tvær vikur. Þetta er síðasti kökubasarinn sem 9. bekkur stendur fyrir vegna ferðarinnar.
Kíkið í Samkaup og kaupið tertu fyrir helgina!
9. bekkur