Veðráttulýsingar sr. Jens V. Hjaltalín á jólaföstu 1884.
Veðráttulýsingar sr. Jens V. Hjaltalín á jólaföstu 1884.


Sjá meira hér

Veðráttulýsingar voru skrifaðar af prestum á Íslandi til að halda saman vitneskju um veðurfar frá ári til árs og almennum upplýsingum um mannlíf í sveitum. Sr. Jens skrifaði oftast frá 1. vetrardegi til sumars hvert ár.

Á jólaföstu og jólum 2021 verður daglega birt ein færsla frá 1884-1885, frá 1. desember-6. janúar 2022.

Um Veðráttulýsingar sr. Jens V. Hjaltalín, 2014.