- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
„Jól í skókassa“ felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með því að gefa þeim jólagjafir.
Allar gjafirnar fara til barna í Úkraníu.
Móttaka á skókössum 2013 verður Í Safnaðarheimili Grundarfjarðarkirkju
Þriðjudaginn 5. nóvember
frá kl. 16:00 – 18:00
Upplýsingar gefa :
Anna Husgaard Andreasen, Fellasneið 2, 663-0159
Salbjörg Nóadóttir, Sæból 22, 896-6650
Hægt er að finna upplýsingar um verkefnið á heimasíðunni www.skokassar.net