Íþróttaskólinn fellur niður þann 18. desember vegna mikilla (jóla)anna. Íþróttaálfarnir (Iðunn og Freydís) óska öllum krökkunum gleðilegra jóla og við hlökkum til að sjá ykkur aftur á nýju ári.