- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Í auglýsingu á kjöri íþróttamanns Grundarfjarðar 2004 í síðasta tölublaði Vikublaðisins Þeys var ranglega tekið fram að þetta væri í fyrsta sinn sem slíkt kjör færi fram. Tvisvar áður hefur íþróttamaður Grundarfjarðar verið kjörinn, árið 1986 Halldór Sigurjónsson fyrir valinu og árið 1987 Eva Jódís Pétursdóttir.
Íþrótta- og tómstundanefnd