- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
4 fl. UMFG í fótbolta ásamt þjálfara sínum, Elvari Þ. Alfreðssyni. |
Strákarnir í 4.fl UMFG urðu íslandsmeistarar í knattspyrnu í 7 manna liðum um helgina.
Þeir unnu alla sína leiki í úrslitakeppninni. Þetta er glæsilegur árangur hjá þeim og eru þeim færðar innilegar hamingjuóskir fyrir frammistöðuna. Strákarnir komu heim í gærkvöldi og var tekið á móti þeim við ESSO og voru þeim færðar rósir að gjöf.
Stelpunum í 4. fl gekk líka vel um helgina en þær enduð í 3. sæti.
Frábær árangur hjá okkar krökkum.