- Þjónusta
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og atvinnuráðgjöf Vesturlands kynna niðurstöður skýrslunnar - Ímynd Vesturlands - kynningin verður í dag miðvikudaginn 21. febrúar á Krákunni kl 18:00
Fundurinn er öllum opin
Á fundin mæta einnig fulltrúar frá Rannsóknarmiðstöð Háskólans á Bifröst.
Hér má sjá skýrsluna “Ímynd vesturlands,,
Athugun á viðhorfum íbúa höfuðborgarsvæðisins og íbúa vestfjarða og Norðurlands vestra