Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18

Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18 er laus til umsóknar. Um er að ræða leiguíbúð með búseturétti og 20% hlutareign. Íbúðin er tveggja herbergja, 57,5 ferm. Íbúðinni verður úthlutað frá 1. apríl 2025, eða fyrr.

 

Umsóknarfrestur er til og með 20. mars 2025.

 

Reglur vegna úthlutunar íbúða fyrir eldri borgara

 

Umsóknareyðublað